Skuldir og reikningsskil

Nsta sunnudag, sem er 22. sunnudagur eftir renningarht, fjalla bnir og ritningarlestrar dagsins samkvmt kirkjurinu um skuldir og reikningsskil. g a predika vi kvldmessu Egilsstaakirkju og hef veri a rna textana.

Lexan er r sasta kafla 1. Msebkar, r endalokum Jsefssgunnar. ar er Jakob gamli dinn og brur Jsefs eru ttaslegnir um a hann muni nota tkifri og hefna sn eim eftir fyrri misgjrir eirra. Svar Jsefs er einfalt: Dmurinn er Gus - ekki okkar. "ttist ekki v a ekki kem g Gus sta. i tluu a gera mr illt en Gu sneri v til gs."

Pistillinn er r Filippbrfinu, krleiksrk kveja Pls til safnaarins (1.3-11)og vi fyrstu sn virist hann ekki beinlnis vikomandi ema dagsins. g horfi lengi textann ur en g fann lykilinn a honum, sem er a mnum dmi 7. versinu ar sem Pll segir: g hef ykkur hjarta mnu. Merkilegt oralag, a hafa einhvern hjarta snu. Og ef sjlfur Gu hefur okkur hjarta snu, skyldum vi mennirnir ekki eiga a reyna a hafa hvert anna hjarta okkar?

Guspjalli er svo hin kunna dmisaga Jes um jnana tvo, talenturnar tu sund og denarana hundra (Matt 18.21-35). Jess notar hana til a tskra fyrir Ptri, a hann eigi ekki a fyrirgefa nunga snum "sj sinnum, heldur sjtu sinnum sj." Hmorinn essu svari og svo hinni frleitu tlfri dmisgunnar (Barclay segir aupphirnar jafngildi 2,4 milljnum punda annarsvegar og fimm pundum hins vegar)er augljs - og trlega vel vi essum tmum.

a getur veri torskili, a venjulegt flk skuldi almttinu vlkt og anna eins, a v veri helst jafna vi hundru milljna nviri (g treysti mr ekki til a framreikna pund krnur mia vi gengisflkti essa dagana!). Eitt svari vi essu gti falist a lta hinar gurlegu krfur, sem Jess setur fram til okkar Matteusarguspjalli, ekki sst Fjallrunni, og sj hvern htt r afhjpa nekt okkar og fullkomleika augum Gus. Og erum vi svo undursamleg hans augum. etta er merkilegt.

En s dmisagan umjnana skondin, finnst mrenn fyndnara, a eim sunnudegi sem essi merkilegiboskapur Jes Krists er til umfjllunar hj jkirkjunni, skuli forstumaur utanjkirkjusafnaar eins hfustanum f til sn gestapredikara r hpi tnlistarmanna - frbr msikant me eflaust strgan boskap a fra sfnuinum - en eim forsendum, a n s ekki rf tali um sektarkennd og syndabyri, eins og boun kirkjustofnunarinnar hafi einkennst af,og hafi boun Jes Krists alls ekki einkennst af slku snum tma. Gur essi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband