Starfsjlfun loki

a er fngum a ljka hj okkur Hln bum. Annan laugardag tskrifumst vi bi fr gufrideild, g me embttisprfi og Hln me djknaprfi sem hn hefur n btt ofan flagsrgjafann. a er reyndar mjg sjaldgft a menn fari 30 eininga djknanm strax a loknu ru nmi, enn sjaldgfara a nemendur ljki v einum vetri og sjaldgfast af llu a gera etta hvort tveggja og ljka auk ess samhlia starfsjlfun djknaefna hj kirkjunni. Frin v hrs skili fyrir eljusemi sna essum efnum.

Daginn dag m reyndar telja lokadag starfsjlfunarinnar hj okkur bum hva snertir kirkjuna. Vi hfum veri starfsnmi, g undanfarin rj r en Hln aeins n vetur en miklum hraa, og lauk v hvoru tveggja dag me lokavitlum okkar vi biskup og umsjnarteymi jlfunarinnar hj okkur hvoru snu lagi. a er gott a essum fngum s loki, og n er aeins eftirhin formlega tskrift r starfsjlfun kirkjunnar, ar sem biskup afhendir okkur allmrgum nemum embttisgengi okkar vi htlega athfn Dmkirkjunni 3. jl nk.

Hvort maur er frekar binn undir jnustu kirkjunnar n en egar lagt var upp etta feralag starfsjlfunarinnar, er erfitt um a dma. Vst er, a jlfunin hefur veri mikil fing frumkvi, ekki sst hj mr, ar sem skipulag starfsjlfunar prestsefna hvlir a mnum dmia (of) miklu leyti herum og frumkvi okkar prestsefnanna sjlfra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vel af sr viki hj ykkur hjnum. Til lukku!

Gumundur Brynjlfsson (IP-tala skr) 4.6.2008 kl. 13:37

2 Smmynd: Sunna Dra Mller

Til hamingju me essa fanga bi tv! Gangi ykkur vel fram veginn !

Sunna Dra Mller, 4.6.2008 kl. 15:03

3 identicon

Innilegar hamingjuskir til ykkar beggja!

Ninna Sif (IP-tala skr) 5.6.2008 kl. 14:14

4 Smmynd: orgeir Arason

Hjartans akkir, ll smul!

orgeir Arason, 6.6.2008 kl. 18:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband